Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lykilupplýsingaskjal um samevrópska séreignarafurð
ENSKA
PEPP key information document
DANSKA
PEPP-faktablad
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja ákjósanlegt gagnsæi um afurðina ættu þjónustuveitendur samevrópskrar séreignarafurðar að leggja fram lykilupplýsingaskjal um samevrópska séreignarafurð (e. PEPP KID) fyrir þær samevrópsku séreignarafurðir sem þeir framleiða, áður en hægt er að dreifa þessum samevrópsku séreignarafurðum til sjóðfélaga í samevrópskri séreignarafurð.

[en] In order to ensure optimal product transparency, PEPP providers should draw up a PEPP key information document (PEPP KID) for the PEPPs that they manufacture before those PEPPs can be distributed to PEPP savers.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Aðalorð
lykilupplýsingaskjal - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
PEPP KID

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira